Nú nýlega hlaut eigandi stofunnar, Snorri S. Vidal lögmaður, þann heiður að vera valinn til að taka á móti verðlaununum "2022 Lawyer Monthly Legal Award" úr hendi breska fagtímaritsins Lawyer Monthly, sem gefið er út af Universal Media í Bretlandi. Universal Media gefur jafnframt út fagtímaritin Finance Monthly og CEO Today. Áhugasamir geta kynnt sér tímaritið Lawyer Monthly á heimasíðu þess, lawyer-monthly.com.
Við óskum Snorra til hamingju með viðurkenningu sína fyrir góð störf!
Comments