top of page
Search
Writer's pictureGunnar Gíslason

Svava Björk tekur til starfa á lögmannsstofunni Solidum


Svava Björk Hróbjartsdóttir hefur hafið störf sem löglærður fulltrúi á lögmannsstofunni Solidum. Hún lauk meistaraprófi í lögum frá lagadeild Háskóla Íslands í byrjun árs 2022.


Svava hefur áður starfað hjá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu.


Mikill fengur er í að fá Svövu til starfa, en hún hefur mikla sérþekkingu á sviði skattaréttar, stjórnsýsluréttar og bótaréttar.

169 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page