top of page

Með fagmennsku í fyrirrúmi og hagsmuni viðskiptavina að leiðarljósi

Lögmannsstofan Solidum

Solidum Lögmannsstofa kappkostar við að gæta hagsmuna viðskiptavina sinna í hvívetna með fagmennsku og vönduð vinnubrögð að leiðarljósi. Við höfum raunverulegan áhuga á viðskiptavinum okkar og veitum bestu mögulegu þjónustu í því skyni að ná sem mestum árangri í hverju máli.

Introducing our law firm

Hvernig getum við aðstoðað þig?

Gjaldfrjáls fyrsti fundur

Fyrsta viðtal hjá Solidum lögmannsstofu er ókeypis og án skuldbindinga. Í vissum tilvikum tekur stofan að sér mál þar sem engin þóknun greiðist nema tilskilinn árangur náist. Upphæð hinnar árangurstengdu þóknunar er þá samningsatriði hverju sinni. Að öðru leyti miðast þóknun við tímaskráningu en nánari upplýsingar um tímagjald og skilmála má nálgast hjá stofunni.

Einkamál

Solidum lögmannsstofa veitir persónulega og faglega þjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og opinberra aðila á flestum sviðum einkamálaréttarfars.  

Sakamál

Lögmannsstofan Solidum tekur að sér verjandastörf í sakamálum á öllum stigum. Þá hjálpar stofan við að krefjast miskabóta frá íslenska ríkinu vegna þvingunaraðgerða, s.s. handtöku eða húsleitar, í kjölfar sýknu eða niðurfellingar máls.

Starfsmenn

Umsagnir viðskiptavina

friðrik mynd1.webp

Frábær þjónusta og góð vinnubrögð. Voru til staðar fyrir mig þegar mest á reyndi og fundu farsæla lausn mínum málum.
Takk fyrir mig :)

- Friðrik Bohic

Lögmannsstofan Solidum var til staðar fyrir mig þegar ég þurfti hvað mest á því að halda. Málið mitt fékk mikla eftirfylgni og góða niðurstöðu fyrir mig. Ég fékk mjög persónulega og góða þjónustu. Mæli hiklaust með og mun leita til Solidum aftur ef á þarf að halda!

- Kristinn Hjartarson

Hafa samband

Lögmannsstofan Solidum ehf.

Básbryggju 15
110 Reykjavík
Kt. 630514-0100

Vsk. nr. 116956

S. 650-2165

  • Facebook

Skilaboð móttekin! Við höfum samband von bráðar.

bottom of page